Svansvottun
Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna. Við erum svansvottuð.
iClean ehf. hefur lagt mikið uppúr umhverfisvænni ræstingu og notkun á efnum sem bæði eru betri fyrir umhverfið og heilsu, Svansvottun er því stór áfangi í okkar rekstri og eru allar umhverfiskröfur viðskiptavina okkar uppfylltar.
Kröfur Svansins tryggja að Svansmerkt þjónusta er betri fyrir umhverfið og heilsuna, meðan annars með því að:
✓ Uppfylla strangar kröfur um efnainnihald og lágmörkun á notkun hættulegra efna við þjónustu.
✓ Svansvottun setur kröfu á að starfsfólk sé vel þjálfað, meðvitað um áhrif sín og gæði vinnu sinnar og njóti einnig réttinda við vinnu sína.
✓ Minnkun á notkun plastefna.(plastpoka ofl.)
✓ Svansvottuð ræstingafyrirtæki nýta betur auðlindir sínar og eru betur undirbúin fyrir strangari umhverfiskröfur framtíðarinnar.
Þjónusta iClean ehf. er Svansvottuð