Regluleg ræsting fyrirtækja

Við bjóðum umhverfisvæna þjónustu til fyrirtækja og heildarlausnir fyrir viðskiptavini.

Við leggjum áherslu á skipulögð vinnubrögð og góð mannleg samskipti við viðskiptavini, ásamt því að stuðla að góðri starfsþjálfun og vellíðan starfsmanna. 

Okkar markmið er að auðvelda viðskiptavinum það umstang sem fylgir oft ræstingum, unnið er eftir gæðakerfi svo viðskiptavinir upplifa þægindi og stöðugleika í daglegum rekstri.

Við útvegum öll efni og tækjabúnað til ræstinga ásamt því að bjóða uppá umsjón með rekstarvörum s.s. pokum, sápum, pappír o.fl.

Sjálfbær Þjónusta

Svansvottuð ræstingarefni

Viðamikill þekking og reynsla við ræstingar

Jákvæð samskipti og skýrir verkferlar

Fáðu tilboð í þjónustu