Iðnaðarþrif

Við erum sérfræðingar í iðnaðarþrifum og höfum reynslu af fjölbreyttum verkefnum

Iðnaðarþrif eru eitt að aðalsmerkjum iClean og höfum við unnið með stærstu byggingaverktökum landsins á því sviði. Við höfum skilning á að vönduð og skjót vinnubrögð þurfa að vera í fyrirrúmi þegar kemur að þrifum vegna úttekta og annara skila í byggingariðnaði.

Við gerum tilboð að kostnaðarlausu í bæði einstaka þrif og stór verkefni sem eru unnin til margra ára. Reynsla okkar hefur sýnt að því fyrr sem verktakar huga af þrifum því betri verður loka útkoma verkefnisins. 

Þrif á vinnuskúrum

Sérþrif vegna lokaúttekta

Sérþrif á gluggum

Aðstoð með hylja gólf/glugga

Fáðu tilboð í þjónustu