INSTA 800 Gæðastaðall
Heilbrigðislausnir
Um árabil höfum við sérhæft okkur í þjónustu við heilbrigðisstofnanir s.s. heilsugæslur, læknastofur, skurðstofur og almenna hjúkrun.
Við leggjum gríðarlega áherslu á gæði þrifa innan heilbrigðisþjónustunnar, fagleg og traust vinnubrögð eru höfð í fyrirrúmi þegar kemur að öryggi skjólstæðinga og heilbrigðisstarfsmanna.