Úti þrif- og tiltekt

Við bjóðum fyrirtækjum og stofnunum uppá umsjón með reglulegum þrifum utanhúss.

Hreint umhverfi í kringum starfstöðvar er mikilvægur þáttur fyrir ásýnd og ímynd fyrirtækja. Markmið okkar er að auðvelda viðskiptavinum að hafa nærumhverfi sitt bæði hreint og snyrtilegt. 

Losun sorptunna/öskubakka

Hreinsun á aðskotahlutum

Hreinsun á bekkjum/hjólaskýlum

Hreinsun á skiltum/merkingum utandyra

Tyggjóhreinsun

Fáðu tilboð í þjónustu