Hreingerningar

Við bjóðum umhverfisvæna þjónustu til fyrirtækja og heildarlausnir fyrir viðskiptavini.

Hreingerningar eru ítarlegri þrif sem eru utan daglegra ræstinga, oft þarf sérsniðinn tækjabúnað til að ná hámarks árangri en mjög mikilvægt er að framkvæma hreingerningu reglulega svo hægt sé að fyrirbyggja skemmdir á innanstokksmunum.

Við metum umfang verkaefna í samvinnu með viðskiptavinum. Ekkert verk er of erfitt og nýtum við þekkingu okkar og reynslu til þess að uppfylla kröfur viðaskiptavina. Við komum með þau efni og tækjabúnað sem nauðsynlegt er að nota við verkefnið. 

Ýmis gólfvinna (bón, pólering)

Sérþrif á votrýmum

Sérþrif á stólum, veggjum og loftum

Teppahreinsun

Steinteppahreinsun

Tyggjóhreinsun

Sótthreinsun á sýktum rýmum

Sérþrif í matvælaiðnaði

Fáðu tilboð í þjónustu