Þjónusta

iClean býður fyrirtækjum uppá fjölbreyttar heildarlausnir í ræstinga- og hreingerningamálum.

Regluleg ræsting fyritækja

Bjóðum umhverfisvæna þjónustu til fyrirtækja og heildarlausnir fyrir viðskiptavini. Leggjum áherslu á skipulögð vinnubrögð og góð mannleg samskipti við viðskiptavini.
Nánar um fyrirtækjaþrif

Iðnaðarþrif

Iðnaðarþrif eru eitt að aðalsmerkjum iClean og höfum við unnið með stærstu byggingaverktökum landsins á því sviði.
Nánar um iðnaðarþrif

Hreingerningar

Hreingerningar eru ítarlegri þrif sem eru utan daglegra ræstinga, oft þarf sérsniðinn tækjabúnað til að ná hámarks árangri
Nánar um hreingerningar

Úti þrif- og tiltekt

Bjóðum fyrirtækjum og stofnunum uppá umsjón með reglulegum þrifum utanhúss.
Nánar um úti þrif- og tiltekt

Þvottaþjónusta

Bjóðum viðskiptavinum okkar upp á Leigu- og þvottaþjónustu sem er vinsæl viðbót sem fyrirtæki og stofnanir nýta sér til þess að auðvelda umsjón.
Nánar um þvottaþjónustu

Heilbrigðislausnir

Um árabil höfum við sérhæft okkur í þjónustu við heilbrigðisstofnanir s.s. heilsugæslur, læknastofur, skurðstofur og almenna hjúkrun.
Nánar um heilbrigðislausnir

Mottuleiga

Sjáum um mottuleigu fyrir fyrirtæki, stofnanir og húsfélög. Við leigjum út ýmsar stærðir af mottum og bjóðum uppá regluleg útskipti á þeim.
Nánar um mottuleigu

Gluggaþrif

Sjáum um gluggaþvott fyrir bæði stór og smá fyrirtæki, tökum að okkur verkefni jafnt að innan sem utan og einnig milligler innandyra í fyrirtækjum.
Nánar um gluggaþrif