Sótt og sent að kostnaðarlausu til viðskiptavina okkar
Þvottaþjónusta
Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á Leigu- og þvottaþjónustu sem er vinsæl viðbót sem fyrirtæki og stofnanir nýta sér til þess að auðvelda umsjón.
Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á Leigu- og þvottaþjónustu sem er vinsæl viðbót sem fyrirtæki og stofnanir nýta sér til þess að auðvelda umsjón. Þar sem fyrirtæki hafa misjafnar þarfir þá leggjum við mikið upp úr því að aðlaga þær lausnir að þínum vinnustað.
Við útvegum moppur, tuskur, handklæði, viskastykki og mottur við innganga.
Sjáum til þess að starfsmanna fatnaður sé ávallt hreinn s.s. vinnugallar, jakkar, buxur, vinnusloppar og fl.